YOGA LÍF

Notaleg og hlýleg Yoga og Pilatesstöð
í hjarta Kópavogs

SKRÁNING ER HAFIN FYRIR
HAUST&VETUR 2025/2026!

Smellið HÉR til að fá upplýsingar um verð og áskriftarleiðir.

Varðandi opna tíma þá er mikilvægt að skrá skig í tímana inn á Momoyoga appinu til þess að tryggja að það verði tekin frá dýna fyrir þig þar sem það er takmarkað pláss.

Við tökum vel á móti bæð nýjum og núverandi Yoga Lífs vinum og hlökkum til að eiga góðar stundir með ykkur á dýninni í haust/vetur.

Ef þig langar til að vera hluti af okkar yndislega yoga og pilates samfélagi getur þú skráð þig með því að senda okkur skilaboð á messenger eða með því að senda tölvupóst í yogalif@yogalif.is

Hlýjar kærleikskveðjur ❤


NÝJUNGAR Í YOGALÍF!

Opna kortið:

Við vitum að dagarnir geta verið annasamir – en þó er ómetanlegt að gefa sér tíma fyrir líkama og sál. Með Opna áskriftarkortinu færðu sveigjanleika til að mæta í þá tíma sem henta þér, þegar hentar.

Í hverri viku bjóðum við upp á 11 opna tíma – blöndu af Yoga og Pilates, þannig að þú getur valið það sem nærir þig best hverju sinni. Þú hefur þannig frelsi til að skapa þína eigin rútínu, hvort sem þú vilt orkumikla æfingu eða rólega slökun.

Verðið er aðeins 14.500 kr. á mánuði fyrir ótakmarkað aðgengi að opnum tímum.

.