YOGA LÍF

Notaleg og hlýleg Yoga og Pilatesstöð
í hjarta Kópavogs

Nýtt Yoga og Pilates námskeið!

Fallega haustið er í þann mund að ganga í garð með með sínum stórkostlegu litum og uppskeru.  Að sjálfsögðu fögnum við í YOGA LÍF nýrri árstíð með fjölbreyttum góðum tímum og yndislegum kennurum.
Skráning er hafin og hefst haustdagskráin
4. september. 
Skráning fer fram með því að senda skilaboð á messenger eða senda tölvupóst í yogalif@yogalif.is

Hlökkum til að sjá ykkur á dýnunni! 

Smelltu á HÉR til að sjá stundatöfluna 

Nýtt námskeið sem er samblanda af Yoga og Pilates hefst 18. september nk. Námskeiðið er alls 10 tímar þar sem 5 tímar eru Pilates og 5 tímar Yoga. Unnið verður sérstaklega vel með stoðkerfi líkamans. Hentar þess vegna öllum bæði þeim sem klást við stoðkerfisvandamál og líka þeim sem vilja einfaldalega fá það besta úr báðu.

Smelltu HÉR til að fá frekari upplýsingar.