
YOGA LÍF
Notaleg og hlýleg Yoga og Pilatesstöð
í hjarta Kópavogs

Sumarstundaskrá Yoga Lífs hefst 5. júní nk. og verður út ágúst.
Hægt að velja um margskonar áskriftir eða eingreiðslu allt eftir því sem hentar þér best.
Smelltu hér til að sjá nánar.
Við viljum hafa þig með.
Sumarið er tíminn til að dekra við sál og líkama og þess vegna bjóðum við upp á veglega sumarstundaskrá stútfulla af fjölbreyttum opnum tímum þar sem þú getur valið hversu oft og hvenær þú vilt koma. Sumarstundaskráin hefst 5. júní og verður út ágúst.
Við viljum endilega hafa þig með og eiga með þér dásamlegt yogasumar.
Með sól, birtu og yl í hjarta.


VILTU KOMA ÞÉR Í SUMARFORMIÐ MEÐ OKKUR?
VIÐ HÖLDUM ÁFRAM!
Nýtt Yoga & Pilates námskeið hefst aftur 3. maí.
Ekki missa af þessu skemmtilega námskeiði þar sem blandað er saman því besta úr pilates og yoga. Farið verður rólega í æfingarnar og vel í grunninn. Tímarnir henta vel þeim sem glíma við stoðkerfisvandamál en einnig þeim sem vilja njóta þess að fara á sínum hraða og byggja sig upp á mjúkan hátt og komast í gott form fyrir sumar, sól og yl.
Sjá nánar með því að smella HÉR
- Hlíðarsmári 17, Kópavogur
- yogalif@yogalif.is
- 789 4540