YOGA LÍF

Notaleg og hlýleg Yoga og Pilatesstöð
í hjarta Kópavogs

Vorönn 2025

SKRÁNING ER HAFIN!!!

Skráning er hafin fyrir vorönnina, hefðbundin dagskrá hefst 6.janúar ❤

Vetrarstundaskráin hefur aldrei verið þéttari og er hún stútfull af fjölbreytttum pilates og yogatímum bæði byrjendatímum og tímum fyrir lengra komna. Einnig bjóðum við upp á tíma fyrir þá sem glíma við stoðkerfisvandamál og þurfa að fara varlega í æfingarnar 🥰

Erum svo þakklát fyrir yndislega yoga og pilates samfélagið sem við höfum skapað í Yoga Líf. Ef þig langar að vera partur af því endilega hafið samband í yogalif@yogalif.is eða sendið okkur skilaboð á fésbókinni. Við bjóðum nýja, núverandi og fyrrverandi iðkendur hjartanlega velkomna.

Kærleikskveðjur ❤