YOGA LÍF

Notaleg og hlýleg Yoga og Pilatesstöð
í hjarta Kópavogs

Smellið á HÉR til að fá nánari upplýsingar um námskeiðið.

Nýtt námskeið byrjar 23. janúar í YOGA&PILATES

Um er að ræða 5 vikna námskeið þar sem kennt er 2X í viku á mánudögum og miðvikudögum kl. 13:20. Samtals eru þetta 10 skipti sem er samblanda af því besta úr Pilates og Yoga. Kenndir verða 5 Pilatestímar og 5 Yogatímar. Farið er rólega í æfingarnar og vel í grunninn. Þessir tímar eru meðal annars ætlaðir einstaklingum með stoðkerfisvandamál og þeim sem vilja einfaldlega njóta þess að fara sínum hraða og byggja sig upp á mjúkan hátt.