MJÚKT HATHA YOGA

GÓÐ MORGUNSTUND GEFUR GULL Í MUND!

Notalegir morguntímar sem kemur þér vel af stað inn í daginn. Áhersla lögð á streitulosandi yogaflæði og nærandi yin stöður með mýkt og vellíðan í fyrirrúmi.

Komdu þér vel inn í daginn!

Jóhanna Benediktsdóttir sem leiðir námskeiðið elskar að finna styrkinn í mýktinni og eru allir hennar tímar tileinkaðir rólegu flæði í takt við andadráttinn, að halda stöðum & finna jarðtengingu ásamt mýkt í teygjum. Í þessum tímum er mikil áhesla lögð á að læra að hlusta á líkamann og finna fyrir áhrifum æfingana bæði líkamnlega og andlega. Tímarnir enda á langri og endurnærandi slökun.

Ef þú finnur fyrir stirðleika eða einfaldlega vilt auka styrk bæði á sál og líkama þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig.

Praktísku aðtriðin.

  • Námskeiðiðið er rúllandi og hægt að koma inn í það hvenær sem er.
  • Verður á mánudags- og miðvikudagsmorgnum frá kl. 10-11
  • Bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
  • Takmarkaður fjöldi.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FARA INN Á VIÐBURÐINN Á FACEBOOK