Varðandi opna tíma þá er mikilvægt að skrá skig í tímana inn á Momoyoga appinu til þess að tryggja að það verði tekin frá dýna fyrir þig þar sem það er takmarkað pláss.
Ath. Opnu morguntímarnir byrja:
* Þriðju-og fimmtudaga – 23 september
* Mánu- og miðvikudaga – 15 september