- YOGALATES FYRIR BETRA STOÐKERFI
Er 4 vikna námskeið sniðið að einstaklingum með vefjagigt eða önnur stoðkerfisvandamál. Blandað er saman jóga og pilates. Farið er rólega af stað, fari vel í grunninn og tímarnir byggðir upp hægt og rólega. Pilates og jóga er góð hreyfing fyrir einstaklinga með vefjagigt. Um er að ræða liðkandi og styrkjandi æfingar þar sem högg á liði,sinar og liðbönd er lítið. Lögð er áhersla á að styrkja djúpa vöðvakerfið, kvið, bak og rassvöðva sem er nauðsynlegt til að auka stuðning við hrygg og háls sem gefur þannig betri líkamsstöðu og minnkar álag á líkamann. Tímarnir enda á góðri hugleiðslu og slökun.
Tímarnir eru kenndir á mánudögum og
miðvikudögum klukkan 12.00
Kennari: Vilborg Anna Hjaltalín